Home » Úlfabróðir (Sögur úr myrkum heimi, #1) by Michelle Paver
Úlfabróðir (Sögur úr myrkum heimi, #1) Michelle Paver

Úlfabróðir (Sögur úr myrkum heimi, #1)

Michelle Paver

Published 2005
ISBN :
Hardcover
256 pages
Enter the sum

 About the Book 

Úlfabróðir er mikilfengleg frásögn af vináttu, harðri lífsbaráttu og svikum. Hún flytur þig mörg þúsund ár aftur í tímann inn í myrkan heim Skógarins þar sem töfrar náttúrunnar og ógnir frumaflanna ráða ríkjum. Þetta er heimur veiða og galdra, úlfaMoreÚlfabróðir er mikilfengleg frásögn af vináttu, harðri lífsbaráttu og svikum. Hún flytur þig mörg þúsund ár aftur í tímann inn í myrkan heim Skógarins þar sem töfrar náttúrunnar og ógnir frumaflanna ráða ríkjum. Þetta er heimur veiða og galdra, úlfa og vísunda, trjáanda og huldufólks. Í þessum heimi getur það kostað mann lífið að treysta vini sínum...